Rúnar Kristinsson tekur við Fram

Rúnar Kristinsson tekur við starfi aðalþjálfara karlaliðs Fram og hefur samið til ársins 2026. Rúnar þarf varla að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum enda hefur Rúnar loftað bæði íslands- og bikarmeistaratitlinum þrisvar […]