Embla Dögg Aðalsteinsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram.

Embla er uppalinn Framari sem eyddi nokkrum árum í Víkinni en er núna snúin aftur heim. Embla er virkilega efnilegur markmaður, aðeins 17 ára (í dag!) og mikið fagnaðarefni að […]