Forseti Íslands heimsótti Úlfarsárdal

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú komu í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í dag. Í þessari heimsókn kynntu þau  sér starfsemi borgarinnar, þróun hennar og breytta samfélagsgerð. […]