Pálmi Þór Jónasson bætist í þjálfarateymi Fram

Pálmi Þór Jónasson hefur gert árs samning við knattspyrnudeild Fram þar sem hann verður bæði aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og aðalþjálfari 3.flokks karla. Pálmi er ungur og spennandi þjálfari að austan […]