Telma Steindórsdóttir valinn í landslið Íslands U19

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari íslands U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í vináttuleikjum gegn Portúgal og Finnlandi dagana 18.-24. janúar í Portúgal. Telma Steindórsdóttir sem gerði nýlega tveggja ára samning […]
Ný námskeið hjá Almenningsíþróttadeild Fram, komdu og vertu með

Ný námskeið hjá Almenningsíþróttadeild Fram, komdu og vertu með Almenningsíþróttadeild Fram býður upp á fjölbreytt námskeið. Þrek og þol tímar kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum. Skokkhópur Fram er 5 […]