Trausti Haraldsson, kveðja frá Knattspyrnufélaginu Fram

Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Fram Trausti Haraldsson Fæddur í Reykjavík 24. janúar 1957. Dáinn 20. janúar 2024. * Útför Trausta fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, föstudaginn 2. febrúar 2024, kl. 15.00 […]
Bjartey og Viktoria Rut léku sína fyrstu leiki með meistaraflokki

Enn halda ungar Fram stelpur að slá í gegn í meistaraflokki kvenna. Í þetta sinn voru það þær Bjartey Hanna Gísladóttir og Viktoria Rut Gokorian sem létu ljós sitt skína í […]