Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform, valið besta utanvegahlaupið annað árið í röð.
![](https://fram.is/wp-content/uploads/2024/02/besta-utanvegahlaup-2023-vefur-1024x512.jpg)
Hólmsheiðarhlaupið var kosið besta utanvegahlaupið annað árið í röð. Það er vefurinn hlaup.is sem stendur fyrir kosningunni. Almenningsíþróttadeild Fram og Ultraform standa saman að hlaupinu og hefur verið uppselt í […]