Svala Júlía framlengir

Svala Júlía framlengir við Fram! Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram.Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka […]
Flaggaðu Fram fánanum í sumar!

Fram fáninn mætir í hús í byrjun maí. Vertu með flottasta fánann á fánastönginni í sumar.Áhugasamir “flaggendur”/kaupendur eru beðnir um að fylla út formið hér að neðan. Við sendum út […]