Endurnýjun á gervigrasvelli Fram í Úlfarsárdal lokið.

Síðastliðin fimmtudag 10. okt var lokið við að endurnýja gervigras á gamlavellum okkar hérna í Úlfarsárdalum. Verkið gekk vel en það tók sléttar 3 vikur að fjarlægja gömlu mottuna og […]
Átta frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ um liðna helgi

Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi og stóðu krakkarnir sig gríðarlega vel. Báðir hópar eru mjög efnilegir og framtíðin því björt. Það er ágætis keyrsla á krökkunum en […]