fbpx
HSÍ hæfileikam 11.til 13 okt

Átta frá Fram á Hæfileikamótun HSÍ um liðna helgi

Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi og stóðu krakkarnir sig gríðarlega vel. Báðir hópar eru mjög efnilegir og framtíðin því björt.

Það er ágætis keyrsla á krökkunum en hver hópur æfði fjórum sinnum yfir helgina auk fyrirlesturs á föstudeginum þar sem farið var yfir áherslur tímabilsins og spurningum sem krakkarnir höfðu svarað.  Á laugardagsmorgni tóku krakkarnir þolpróf sem verður framkvæmt reglulega í vetur en krakkarnir munu hittast á fimm æfingahelgum á þessu tímabili.

 Við Framarar fengum að velja 8 leikmenn að þessu sinni fjórar stúlkur og fjóra drengi en hópurinn verður svo eitthvað breytilegur í vetur.

Þau sem voru valinn frá Fram að þessu sinni eru:

Aðalheiður Ester Reynisdóttir         Fram
Anna Bára Hjaltadóttir                     Fram
Viktoría Waage Sveinsdóttir            Fram
Arney Stella Bryngeirsdóttir            Fram

Róbert Ólason                                     Fram
Stefán Eggertsson                              Fram
Arnaldur Kári Garðarsson                Fram
Róbert Már Ingvarsson                     Fram

ÁFRAM FRAM 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!