


Síðustu tvö ár hefur orðið uppselt á 5 tímum!


Steindi og Auddi sjá um að stýra veislunni, Bandmenn halda ballinu gangandi og Jóhanna Guðrún flytur sín bestu lög
En það er ekki allt – Aron Can mætir á svæðið og fer aldrei heim, aldrei heim!


En það er ekki allt – Aron Can mætir á svæðið og fer aldrei heim, aldrei heim!



Vertu með á Þorrablóti 113 og upplifðu geggjaða kvöldstund!
