fbpx
Samningur Irena Björk I

Írena Björk Gestsdóttir hefur framlengt samning sinn við Fram

Írena Björk Gestsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, eða út tímabilið 2026.

Írena er 26 ára jafnfættur bakvörður sem gekk til liðs við Fram frá Grindavík fyrir tímabilið 2023. Hún hefur verið í stóru hlutverki innan liðsins síðan þá og leyst bæði bakvarðastöður, miðvörð og kant. Írena er frábær karakter og liðsfélagi og við erum ofsalega hamingjusöm með að fá að njóta krafta hennar áfram í dal draumanna.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!