Flottur árangur hjá yngri flokkum Fram þessa helgina þar sem fóru fram mót hjá 5. og 6. flokk yngri.
Hjá 5. Kvk yngri var Lið 1 í öðru sæti í 1.deild eftir að hafa unnið þrjá leiki og tapað einum.
Lið 2 gerði sér lítið fyrir og unnu 3.deild með 3 sigrum og einu jafntefli.
Mikil liðsheild og stemning í hópnum ásamt frábærum varnarleik og flottum töktum í sókninni.