Júlía Margrét Ingadóttir semur við Fram!
Júlía Margrét Ingadóttir hefur samið við Fram til tveggja ára, eða út tímabilið 2026. Júlía er ungur og mjög efnilegur miðjumaður sem er uppalin hjá Stjörnunni þó hún sé af […]
Stelpurnar okkar hefja leik í dag!
Leikdagur hjá stelpunum okkar. Berglind, Steinunn og Þórey tilbúnar í slaginn.Ísland – Holland – 17.00Sýndur á RÚVGangi ykkur vel á eftir!Áfram Ísland