Knattspyrnudeild Fram afhenti Ljósinu veglegan styrk

Núna um helgina afhenti Knattspyrnudeild Fram Ljósinu endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem fengið hefur krabbamein afrakstur söfnunnar sem Knattspyrnudeild Fram stóð fyrir núna í haust. Það var Guðmundur Torfason […]
Íslensk knattspyrna 2024

Bókin Íslensk knattspyrna 2024 er komin út. Þetta er 44. árið sem bókin er gefin út en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981. Sögur Útgáfa gefa út bókina […]