Við erum stolt af því að tilkynna að Dominos og Knattspyrnufélagið Fram hafa framlengt farsælt samstarf til ársins 2028! 🔵⚪
Domino’s hefur verið öflugur bakhjarl félagsins og mun áfram styðja við okkar frábæra félag💪
Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og til að fagna upp í stúku með heitri pizzu!
Allir Framarar sem panta pizzu með kóðanum: ,,FRAM” fá 30% afslátt af sóttum pizzum á matseðli🔥
