Lagt af stað í leiðangur

„Hvernig er það Stefán, hafa Framarar orðið bikarmeistarar?“ – spurði hrekklaus Hafnfirðingur í Bar-8unni þegar fjörutíu mínútur voru til leiks hjá Fram og FH í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fréttaritarinn var […]
Gangi þér vel Lena!

Lena Margrét Valdimarsdóttir mun ganga í raðir sænska efstu deildarliðsins Skara HF frá Fram þegar tímabilinu hér heima lýkur. Það eru frábærar fréttir þegar leikmenn frá Fram fara í atvinnumennsku […]