
HANDBOLTASKÓLI FRAM
Handboltaskóli FRAM er fyrir krakka á aldrinum 6-13 ára. Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig. Námskeiðið stendur í 1 viku, frá kl. 09:00-12:00 (börn fædd 2010-2013) og 13:00-16:00 (börn fædd 2014-2017) virka daga. Námskeiðið fer fram Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Kennarar eru íþróttamenntaðir og handboltaþjálfarar hjá FRAM.
Námskeið 1. 11 – 15. ágúst 13:00-16:00 (börn fædd 2016-2019).
Námskeið 2. 11 – 15. ágúst 09:00-12:00 (börn fædd 2012-2015).
Skráning á Abler https://www.abler.io/shop/fram/sumarskoligrafarholt?country=IS