Halldór Jón Sigurðsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 21 til 23. október 2025.
Við Framarar erum stolt af því að eiga glæsilegan fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en Katrín Erla Clausen var valin frá Fram að þessu sinni.
Til hamingju Kata og gangi þér vel.
 
								