fbpx
FRAM - Luzern

FRAM – HC Kriens-Luzern EHF European League, Lambhagahöllin þriðjudag 18. nóv. kl. 19:45

Það er síðasti heimaleikurinn í Evrópukeppninni sem er næsti leikur!

Strákarnir eru nýkomnir heim eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum, við viljum klárlega sýna strákunum í Evrópu að við eigum meira erindi í þetta en við sýndum í síðasta leik.

Það hefur verið frábær mæting á Evrópuleikina hingað til sem hjálpar mikið til við að standa straum af kostnaðinum í kringum þetta allt.
Okkur langar mikið að biðja ykkur um að koma og kíkja á okkur í þessum síðasta heimaleik og við lofum að selja okkur dýrt og leggja allt í leikinn til að gera þetta að alvöru skemmtun!

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!