Aron Snær Ingason hefur verið kallaður til baka úr láni!

Aron Snær mun snúa aftur til æfinga með Fram í dag eftir lánsdvöl hans hjá Þrótti Reykjavík. Aron hefur leikið alla 15 leikina með Þrótti í Lengjudeildinni og skorað í […]
Ion Perello Machí til liðs við Fram

Það gleður okkur að tilkynna það að Ion Perello Machí er genginn til liðs við Fram frá Þór Akureyri.Ion er klókur leikmaður sem getur spilað á öllum stöðum á miðjunni, […]
Albert Hafsteinsson heldur á önnur mið

Albert Hafsteinsson hefur verið seldur til ÍA.Knattspyrnudeild Fram þakkar Alberti kærlega fyrir vel unnin störf í FRAM treyjunni og óskum við honum alls hins besta á nýjum vettvangi. Knattspyrnudeild Fram
Nonni hættur með Fram

Kæru FRAMarar, Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að semja um starfslok við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfara meistaraflokksliðs karla. Jón Þórir, eða Nonni, er gríðarlega stór og […]
Vont, vont

„Auðvitað er það vestið!“ – hugsaði fréttaritari Framsíðunnar þegar hann fór að búa sig undir ferðina í Garðabæinn í kvöld. Tvö síðustu keppnistímabil hefur gula vestið verið í aðalhlutverki í […]
Hrafnaþing

Valur mætti ekki til leiks á Hlíðarenda í kvöld. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu þetta að vera góðar fregnir í upphafsorðum leikskýrslu um viðureign hinna fornu fjenda af Njálsgötunni og Bergþórugötunni […]
Framarar stóðu sig vel á N1 mótinu

N1 mótið fór fram dagana 5-8 júlí. Um var að ræða eitt stærsta N1 mót til þessa, sem er það 37. í röðinni, en 202 lið tóku þátt eða um […]
Plast er best

Áður er lengra er haldið, skulum við öll gera okkur grein fyrir því hvers vegna þessi skýrsla er yfirhöfuð skrifuð. Það að skrifa um fótboltaleiki Knattspyrnufélagsins Fram er krefjandi iðja […]
Júdasargeitin

Júdasargeit er magnað fyrirbæri í sambýli manna og dýra. Þetta hugtak er notað um búsmala, hvort heldur sem er geitur eða annan búfénað, sem er sérþjálfaður í að róa hin […]
Hey, Macarena – ay!

Hefur komið nægilega skýrt fram á þessum vettvangi að Knattspyrnufélagið Fram hefur yfir að búa tveimur snjöllustu fótboltamönnunum í Bestu deildinni sumarið 2023? Ekki? Nú, það eru augljóslega portúgalska herskipið […]