Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða

Framarar urðu á miðvikudaginn Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða eftir frækilegan sigur á Blikum í úrslitaleik á Kópavogsvelli. Strákarnir stóðu sig frábærlega á tímabilinu og urðu efstir í sínum riðli […]
Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 20. september þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]
Katrín Erla Clausen valinn í æfingahóp Íslands U19.

Halldór Jón Sigurðsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga dagana 21 til 23. október 2025. Við Framarar erum stolt af því að eiga glæsilegan fulltrúa í þessum […]
Vaknað í Old Town

Klukkan níu að staðartíma vaknaði fréttaritari Framsíðunnar á aðeins of fína hótelinu sem hann og félagar hans höfðu valið fyrir hópferðina sem þeir skipulögðu á Edinborgarslaginn milli Hearts og Hibernian […]
Freyr og Þorri Stefán valdir í landslið Íslands U21

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Sviss í Luzern 10. október og 14. október gegn Lúxemborg á Þróttarvelli. Leikirnir eru liður í […]
Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 7.-9. október næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar eru stoltir að því að […]
Berdreymi

„Fred og Þorri skora í kvöld.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá Adda í bankanum til fréttaritara Framsíðunnar síðdegis. „Svakalegt að vera berdreyminn í svona fótbolta“, bætti hann svo við. Spádómurinn rættist […]
Þessu fagna allir góðir menn!

Í ársbyrjun 2022, á undirbúningstímabilinu fyrir Íslandsmótið, mættu Framkonu liði Knattspyrnufélags Hlíðarenda, venslaklúbbs Vals. Við töpuðum 19:0. Óskar Smári og Aníta Lísa, sem tekið höfðu að sér þjálfun Framliðsins í […]
Óskar Jökull valinn á úrtaksæfingar U17 karla

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 31.mars – 2.apríl 2025. Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal. Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið […]
Smalabakan

Fegurðin við það að hafa hafnað ofan við strik í Bestu deild karla er að það sem eftir lifir Íslandsmóti getum við Framarar einbeitt okkur að því að spilla fyrir […]