fbpx

Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða

Framarar urðu á miðvikudaginn Íslandsmeistarar í 3. flokki C-liða eftir frækilegan sigur á Blikum í úrslitaleik á Kópavogsvelli. Strákarnir stóðu sig frábærlega á tímabilinu og urðu efstir í sínum riðli […]

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 20. september ‏þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]

Vaknað í Old Town

Klukkan níu að staðartíma vaknaði fréttaritari Framsíðunnar á aðeins of fína hótelinu sem hann og félagar hans höfðu valið fyrir hópferðina sem þeir skipulögðu á Edinborgarslaginn milli Hearts og Hibernian […]

Gísli Þór Árnason valinn í æfingahóp Íslands U15

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmannahóp til úrtaksæfinga dagana 7.-9. október næstkomandi. Æfingarnar fara fram á í Miðgarði, Garðabæ Við Framarar eru stoltir að því að […]

Berdreymi

„Fred og Þorri skora í kvöld.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá Adda í bankanum til fréttaritara Framsíðunnar síðdegis. „Svakalegt að vera berdreyminn í svona fótbolta“, bætti hann svo við. Spádómurinn rættist […]

Þessu fagna allir góðir menn!

Í ársbyrjun 2022, á undirbúningstímabilinu fyrir Íslandsmótið, mættu Framkonu liði Knattspyrnufélags Hlíðarenda, venslaklúbbs Vals. Við töpuðum 19:0. Óskar Smári og Aníta Lísa, sem tekið höfðu að sér þjálfun Framliðsins í […]

Óskar Jökull valinn á úrtaksæfingar U17 karla

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga dagana 31.mars – 2.apríl 2025. Æfingarnar fara fram á Avis velli í Laugardal. Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið […]

Smalabakan

Fegurðin við það að hafa hafnað ofan við strik í Bestu deild karla er að það sem eftir lifir Íslandsmóti getum við Framarar einbeitt okkur að því að spilla fyrir […]

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!