Handknattleiksdeild Fram semur við yngri leikmenn

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við fjóra unga og efnilega leikmenn sem verða í æfingahópi meistaraflokks kvenna nú í vetur. Fyrst skal nefna Matthildi Bjarnadóttir. Matthildur er ný […]

Handboltinn fer á flug í vikunni!

Handboltaveislan er að hefjast! Nýtt tímabil í handboltanum er að byrja og við erum tilbúin að gefa allt í botn! Komdu og vertu með okkur í vetur, styddu okkar lið […]

Æfingatöflur í fyrir veturinn 2024-2025 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025 eru nú komnar á vefinn.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða […]

Árskortin eru mætt – nýtt fyrirkomulag!

📢 Kæru Fram-arar! 📢 Nú er tækifærið til að tryggja ykkur árskort hjá handknattleiksdeild Fram fyrir komandi tímabil! 💙🏆 Við bjóðum upp á þrjár frábærar gerðir af árskortum:1️⃣ Heimaleikjakort fyrir 1: Gildir á […]

Framveggur HKD fyrir tímabil 24/25

Kæru Framarar, Eftir góðar undirtektir og stuðning síðastliðin ár við “FRAMvegginn” er komið að uppsetningarári sex. Gegnum tíðina hafa margir einstaklingar og fyrirtæki lagt þessu málefni lið. Við fögnum því og […]

Alfa og Ethel með U20 á HM í N-Makedóníu

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum U20 fer núna fram í Skopje í Norður Makedóníu. Stelpurnar hafa staðið sig vel og unnu alla sína leiki í riðlinum en í dag […]

Rakel Dögg og Arnar þjálfa meistaraflokk kvenna

Rakel Dögg Bragadóttir og Arnar Pétursson munu þjálfa meistaraflokk kvenna í handbolta næsta tímabil. Þau hafa bæði skrifað undir samning við Fram. Rakel Dögg hefur síðastliðin tvö ár starfað sem […]

Fjórir frá Fram í landsliði Íslands U20

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U20 hafa valið leikmannahóp fyrir HM 20 ára landsliða sem fer fram í Slóveníu dagana 10 – 21 júlí næstkomand. Við […]

Þrír leikmenn hlutu verðlaun á lokahófi HSÍ

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag. Íslandsmeistararnir Aron Pálmarsson og Thea Imani Sturludóttir voru valdir mikilvægustu leikmenn Olís-deildanna. Aron fékk því Valdimarsbikarinn og Thea fékk Sigríðarbikarinn. Valsarinn Benedíkt […]