FRAM.is komin í nýjan búning

Sælir FRAMarar! Núna hefur heimasíða Knattspyrnufélagsins FRAM verið tekin í gegn og klædd í nýjan búning. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á síðunni og eiga nokkur atriði eftir að bætast […]

Ögmundur Kristinsson á reynslu til GIF Sundsvall

Ögmundur Kristinsson markvörður okkar Framara verður til reynslu hjá GIF Sundsvall í Svíþjóð næstu 10 dagana. Ögmundur mætir þar öðrum stór Framara Jóni Guðna Fjólusyni og landsliðsmanninum Ara Frey Skúlasyni. […]