Halldór Arnarsson til liðs við FRAM

Knattspyrnumaðurinn Halldór Arnarsson, sem bar fyrirliðabandið hjá ÍR síðari hluta síðustu leiktíðar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FRAM. Halldór, sem er 23 ára, hefur verið fastamaður í […]
Valur – FRAM klukkan 15 á laugardag!

FRAM heimsækir Val í uppgjöri toppliðanna í N1-deild kvenna klukkan 15 á laugardag. Þessir fornu fjendur eru jafnir að stigum í efstu sætum deildarinnar, hafa báðir unnið alla tíu deildarleiki […]