Fyrirlestur um næringarfræði

Haldinn verður fyrirlestur um næringarfræði í FRAMsalnum klukkan 17.45 í dag.  Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur ætlar fræða okkur.  Þetta er áhugaverður fyrirlestur sem miðaður er að eldri leikmönnum og foreldrum […]

FRAM vann HK með sex marka mun

FRAMstúlkur komust á sigurbraut á nýjan leik í N1-deild kvenna í handknattleik í kvöld, en þá heimsóttu þær stöllur sínar í HK og fögnuðu sex marka sigri í Digranesi, 27-21. […]