Sannfærandi sigur gegn Gróttu

FRAM vann afar sannfærandi sigur á Gróttu, 39-19, í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð N1-deildar kvenna í handknattleik í FRAMhúsinu í kvöld.  Staðan í hálfleik var 19-6 fyrir FRAM […]

FRAM og Grótta hefja baráttuna í kvöld

FRAM tekur á móti Gróttu í fyrstu umferð úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handknattleik í kvöld.  Flautað verður til leiks í FRAMhúsinu klukkan 19.30.  Í sögulegu samhengi eru sigurlíkur FRAM dágóðar, […]