FRAM heimsækir FH í Kaplakrika

FRAM og FH mætast í þriðja leik undanúrslitarimmu N1-deildar karla í handknattleik klukkan 19.30 í kvöld í Kaplakrika.  Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 1-1, en þau hafa unnið sinn […]