FRAM í úrslit N1-deildar kvenna eftir sigur í Eyjum
FRAM bar sigurorð af ÍBV, 21-17, í fjórða leik undanúrslita N1-deildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag og tryggði sér þar með sæti í úrslistarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. FRAM vann […]
FRAM – FH á sunnudag | Grill og almenn gleði | EKKI LÁTA ÞIG VANTA
FRAM tekur á móti FH í fjórða leik undanúrslitarimmu N1-deildar karla í handknattleik klukkan 15 á sunnudag. FRAM hefur forystu í einvíginu 2-1 og með sigri á sunnudag tryggir liðið […]