FRAM í úrslit N1-deildar kvenna eftir sigur í Eyjum

FRAM bar sigurorð af ÍBV, 21-17, í fjórða leik undanúrslita N1-deildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag og tryggði sér þar með sæti í úrslistarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. FRAM vann […]