Sigur gegn Keflavík í Lengjubikar kvenna

FRAM hafði í dag betur gegn Keflavík 4-2 í lokaleik sínum í 1.riðli C-deildar Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu.  Staðan í hálfleik var jöfn, 1-1.  FRAM situr sem stendur í öðru […]