4 stelpur frá FRAM í A – landsliðið Íslands

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 22 manna æfingarhóp til að taka þátt í undirbúning fyrir umspilsleikina við Tékka sem fara fram í byrjun júní. Í þessari æfingalotu […]

Hin hliðin – Róbert Aron Hostert

Fullt nafn: Róbert Aron Hostert. Gælunafn: Robbi A, Robbi Cronic, Maldini, Íslandsmeistarinn. Aldur: 22. Hjúskaparstaða? Giftur. Börn? Elías Bóasson. Hvernig síma áttu? LG eitthvað. Uppáhaldssjónvarpsefni? BMS, Californication, Game of Thrones […]