FRAMherjakortin afhent í Laugardalnum á mánudag

FRAMherjakortin 2013 eru tilbúin til afhendingar og verða afgreidd á fyrsta heimaleik sumarsins í Pepsi-deild karla, leiknum gegn Fylki á mánudagskvöld.  Korthafar eru hvattir til að mæta tímanlega til að […]

Jóhann Gunnar Einarsson valinn bestur

Jóhann Gunnar Einarsson Fram  var valin besti leikmaður N1-deildar karla í handknattleik á nýliðinni leiktíð en upplýst var um kjörið á lokahófi Handknattleikssambands Íslands í gær.  Jóhann Gunnar fékk einnig […]