Moritz Erbs til liðs við FRAM
Knattspyrnudeild FRAM hefur samið við ungan Þjóðverja, Moritz Erbs, til loka yfirstandandi leiktíðar í Pepsideildinni. Erbs, sem er nýorðinn 18 ára, leikur alla jafna í stöðu miðvarðar en hóf ferilinn […]
FRAM – Fylkir í kvöld | Fyrsti heimaleikur sumarsins
FRAM tekur á móti Fylki í Pepsideild karla í knattspyrnu klukkan 19.15 í kvöld á Laugardalsvelli. Þetta er fyrsti heimaleikur okkar FRAMara, en varla þarf að rifja það upp að […]