Garðar framlengir til tveggja ára
Handknattleiksmaðurinn Garðar B. Sigurjónsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við FRAM. Garðar, sem er tvítugur að aldri, vakti verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína með Íslandsmeisturum FRAM á […]
Ríkharður Daðason er nýr þjálfari FRAM – Auðun Helgason aðstoðarþjálfari
FRAM hefur ráðið Ríkharð Daðason sem þjálfara úrvalsdeildarliðs félagsins í knattspyrnu út yfirstandandi tímbil. Ríkharður er uppalinn hjá FRAM og vann hann Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitla með félaginu áður en hann […]
FRAM fer til Ólafsvíkur í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins
FRAM dróst gegn Víkingi í Ólafsvík í 16-liða úrslium Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu í dag. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 19. og 20.júní, en […]