Roland Eradze ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs FRAM

Roland Eradze, sem um nokkurra ára skeið var í hópi bestu markvarða í íslenska handboltanum og sinnt hefur þjálfun með góðum árangri undanfarin misseri, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FRAM […]
Ólafur framlengir til tveggja ára | Samið við Ragnar Þór og Arnar Frey

Hornamaðurinn knái Ólafur Jóhann Magnússon hefur framlengt samning sinn við FRAM til tveggja ára. Þá hafa tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins, Ragnar Þór Kjartansson og Arnar Freyr Arnarsson samið við […]