ÍBV – FRAM, 30 – 25

Jæja það gekk á ýmsu í leiknum í Eyjum í dag. Fyrri hálfleikur var alveg bærilegur framan af, en í stöðunni 10-12 og 23 mín búnar af fyrri hálfleik, fór […]
Ósvald Jarl fimmti ungi leikmaðurinn sem gerir samning við Fram

Ósvald Jarl Traustason, fæddur 1995, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram. Hann er fimmti ungi leikmaðurinn sem gerir samning við Fram á einni viku. Ósvald Jarl kemur […]
Alexander Már Þorláksson frá ÍA til Fram

Sóknarmaðurinn Alexander Már Þorláksson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram. Alexander Már sem er 18 ára kom við sögu í þremur leikjum ÍA í Pepsi-deildinni í sumar. Hann […]