Einn efnilegasti markmaður landsins til liðs við Fram

Hörður Fannar Björgvinsson markvörður U17 ára liðs Íslands skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við Fram. Hörður Fannar sem er uppalinn hjá Stjörnunni er fæddur árið 1997 og því […]
6 stelpur frá FRAM í landsliðshópi Íslands U-20

Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands. Nú er HSÍ að velja æfingahópa fyrir U-20 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 6 leikmenn […]