fbpx
Hekla gegn Fylki vefur

6 stelpur frá FRAM í landsliðshópi Íslands U-20

Ragnheiður Júlísud.Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er HSÍ að velja æfingahópa fyrir U-20 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 6  leikmenn sem taka þátt að  þessu sinni sem er sérlega glæsilegt.
Hópurinn  mun æfa saman í kring um áramótin og taka þátt í æfingamóti með liðum úr Olís-deild kvenna.
Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Hildur Gunnarsdóttir                             Fram
Hafdís Shizuka Iura                               Fram
Hekla Rún Ámundadóttir                      Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir                Fram
Kristín Helgadóttir                                 Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                       Fram

Gangi ykkur vel ! 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!