Stórsigur á ÍR

FRAM mætti ÍR á Reykjarvíkurmótinu í knattspyrnu í gær. Okkar menn hófu leikinn af krafti og eftir aðeins 25 sekúndna leik lá boltinn í neti Breiðhyltinga. ÍR-ingar gerðu svo sjálfsmark […]

Tap gegn stjörnunni á laugardag

Stelpurnar okkar náðu sér ekki á strik á móti sterku liði Stjörnunar á laugard. en leikið var í Mýrinni í Garðabæ.  Leikurinn var aldrei spennandi og Stjarnan með yfirhöndina allan […]