fbpx
Hekla ámóti FH vefur

Tap gegn stjörnunni á laugardag

Ragnheiður Júlísud.Stelpurnar okkar náðu sér ekki á strik á móti sterku liði Stjörnunar á laugard. en leikið var í Mýrinni í Garðabæ.  Leikurinn var aldrei spennandi og Stjarnan með yfirhöndina allan leikinn,  Staðan í hálfleik 17 -11.  Það urðu ekki miklar breytingar í þeim síðari Stjarnan silgdi áfram og við eltum og það fór þannig að lokatölur urðu 27-21, Ragnheiður stóð sig bærilega að vanda og setti 9 mörk, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.

Áfram FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email