Sannfærandi sigur á FH í kvöld 25 – 23
Strákarnir okkar gerðu vel í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi sigur á FH 25 -23. Þar með er fyrsti sigur á heimavelli staðreynd á nýju ári, liðið enn taplaust á […]
Leikmannakynning – Hörður Fannar Björgvinsson
Nafn: Hörður Fannar Björgvinsson, markvörður. Aldur: 16 ára. Starf/nám: Nemandi í MS. Hjúskaparstaða: Í sambandi. Uppeldisfélag: Hjartað mitt tilheyrir Álftanesi, en annars er það Stjarnan. Einnig leikið með: Stjarnan, Fylkir […]