fbpx
O

Leikmannakynning – Hörður Fannar Björgvinsson

ONafn: Hörður Fannar Björgvinsson, markvörður.
Aldur: 16 ára.

Starf/nám: Nemandi í MS.
Hjúskaparstaða: Í sambandi.
Uppeldisfélag: Hjartað mitt tilheyrir Álftanesi, en annars er það Stjarnan.
Einnig leikið með: Stjarnan, Fylkir og Álftanes.
Af hverju FRAM: Fannst þetta gott skref að fara í FRAM, frábær hópur að æfa með, góðir þjálfarar og hef fulla trú á þessum breytingum sem eru í gangi hérna.
Titlar: N1-móts meistari í B-liðum og bikarmeistari í 3. flokki.
Landsleikir: 10 Leikir með U17.
Önnur afrek á fótboltavellinum? Rosalegur markaskorari þrátt fyrir að vera markmaður.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Sigur Rós.
Besta platan: Núna er það Stromae – Racine Carrée.
Besta bókin: Máttur viljans.
Besta bíómyndin: V for Vendetta.
Fyrirmynd í lífinu: Gunnar Nelson.
Skemmtilegasta útlandið: US and A og Vestmannaeyjar.
Uppáhaldsmatur: Mömmumatur.
Furðulegasti matur: Ætli það sé ekki næstum glær paprika í Rússlandi.
Hjátrú (tengd fótbolta): Vil ekki spila í treyju nr. 1.
Undirbúningur fyrir leiki: Mikil tónlist, kannski 15-20 min lögn eftir skóla, ef þörf er á.
Kóngurinn í klefanum: Er það ekki Jarlinn sjálfur (Ósvald Jarl)?
Fyndni gaurinn í klefanum: EBÓ er sterkastur þarna finnst mér, alltaf fyndinn.
Uppáhaldslið utan Íslands: True red, Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Alltaf haldið með Þýskalandi, en vona að Belgía taki þetta núna.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Manuel Neuer.
Markmið með FRAM árið 2014: Sanna það að þú þarft ekki 30+ ára lið til að spila í Pepsi-deildinni.

 Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!