fbpx
O

Leikmannakynning – Einar Már Þórisson

OLeikmannakynning

Nafn: Einar Már Þórisson
Aldur: 22. ára

Starf/nám: Er í námi og vinn sem stuðningsfulltrúi á frístundaheimili.
Hjúskaparstaða: Einhleypur.
Uppeldisfélag: KR
Einnig leikið með: KR, Hamar og KV.
Af hverju FRAM: Einstakt tækifæri að spila fyrir eitt sögufrægasta lið landsins.
Titlar: Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitlar árin 2009 og 2010.
Landsleikir (A og yngri landslið): 0
Önnur afrek á fótboltavellinum ? Er örugglega einn af fáum leikmönnum sem hafa skotið 3x í slána í sama leiknum.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Er mikill Drake maður, en hef verið að vinna með Bastille undanfarið.
Besta platan: Nothing Was The Same – Drake.
Besta bókin: Ég er Zlatan og Sir Alex Ferguson ævisagan.
Besta bíómyndin: Snatch.
Fyrirmynd í lífinu: Engin sérstök fyrirmynd.
Skemmtilegasta útlandið: Bandaríkin.
Uppáhaldsmatur: Íslenskt lamb.
Furðulegasti matur: Krókódíll.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin. Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei skilja.
Undirbúningur fyrir leiki: Bara borða rétt, drekka nóg af vatni. Reyni að sjá fyrir mér í huganum hvað ég ætla að gera í leiknum.
Kóngurinn í klefanum: Guðmundur Steinn kallar sig King Steini, þannig ætli hann fái þetta ekki. Enda mikill King.
Fyndni gaurinn í klefanum: Ósi, eða hann heldur það allavega.
Uppáhaldslið utan Íslands: Man Utd.
Hver vinnur HM 2014: Held með Brasilíu en ef ég ætti að tippa á þetta myndi ég segja Spánn.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Paul Scholes.
Markmið með FRAM árið 2014: Að fara í hvern einasta leik til að vinna.

Knattspyrnudeild FRAM

 

 

 

 

 

 

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email