Súrt tap í eyjum í kvöld

Við FRAMarar lékum í Eyjum í kvöld og riðum ekki feitum hesti frá þeirri viðureign. Okkur hefur gengið bölvanlega að eiga við Eyjamenn í vetur og eina liðið sem okkur […]
Leikmannakynning – Valdís María Einarsdóttir

Nafn: Valdís María Einarsdóttir Aldur: 28 Hjúskaparstaða: í sambúð Gælunafn: MamaFram Staða á vellinum: bakvörður utan vallar: liðstjóri Fyrri lið: BÍ/Bolungarvík! Keflavík og FC Drulluflottar Besti samherjinn? Áslaug goalí, þó […]