fbpx
Valdís María Einarsdóttir vefur

Leikmannakynning – Valdís María Einarsdóttir

Valdís María EinarsdóttirNafn: Valdís María Einarsdóttir
Aldur: 28

Hjúskaparstaða:  í sambúð
Gælunafn: MamaFram
Staða á vellinum: bakvörður utan vallar: liðstjóri
Fyrri lið: BÍ/Bolungarvík! Keflavík og FC Drulluflottar
Besti samherjinn? Áslaug goalí, þó að við höfum átt okkar moment, til dæmis glæsilegasta sjálfsmark sem ég hef skorað á ævinni en það var á innanhúsmóti BÍ í 4. Flokk, þar ég var að senda laflausa sendingu til baka á Slaugu mína en eitthvað vantaði upp á athyglina og boltinn lak inn.
Hver tekur mest í bekkpressu? Eina sem ég hef séð í bekkpressu er Hulda (Gyða Sól) svo ég segi hún
Mesti sprellarinn í liðinu? Hajrudin Čardaklija þegar hann byrjar að tala um B5
Fallegasti karlmaðurinn í Fram? Stuðningamenn okkar númer 1: Gaui og Rabbi – ekki hægt að gera upp á milli
Fallegasti kvenmaðurinn í Fram? Þær…. við eru allar kynlíf á fótum eins og Hulda myndi orða það
Fyndnasta mómentið með hópnum? Teip, sundlaugarbakki, planki, tónlistarmyndband, Spánn 2012 – frekari orð eru óþörf en síðasta æfingarferð með þessum snaaargeggjaða frábæra hóp stendur uppúr og stefnan á aðra eins snilld sett eftir rúman mánuð.
Besti leikmaðurinn “utan vallar”? Áslaug Inga og Kristjana
Lélegust i reitarbolta? ??
Leyndur hæfileiki?  Ekkert leyndur en ég get hækkað róminn og yfirgnæft liðið í kringum mig ef liggur vel á mér t.d. í söng í rútuferðum, kalla á liðið inn á vellinum o.fl.
Sturluð staðreynd um þig? Ég er frá Ísafirði sem er ekkert sturlað nema kannski fyrir þá sem hafa aldrei farið út á land
Drottning(ar) klefans? Áslaug Eik og Eva, tvíeyki sem klikkar ekki í klefanum

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!