Nú þegar þriðja umferðin er byrjuð er áhugavert að sjá greiningu úr fyrstu tveimur umferðunum.
Ef að meðaltalstölur eru skoðaðar sjáum við að þær eru betri í umferð 1 miða við umferð 2.
Sem skilar sér í fleiri sigrum 4 sigrar(umferð 1) á móti 3 sigrum(umferð 2)
Það má segja að æskilegar tölur séu:
- Markvarsla yfir 44%
- Skotnýting yfir 58%
- Sóknarnýting yfir 49%
En….. á endanum er það miklu meira er leikur að tölum sem þarf til svo að sigur vinnist.
Minnum alla Framara að mæta á næstu leiki og sýna stuðning.
ÁFRAM FRAM!