3 stelpur frá FRAM í U-20 landslið Íslands

Valinn hefur verið 16 manna lokahópur U-20 ára landsliðs kvenna.  Um páskana, 18.-20.apríl, mun liðið leika hér á Íslandi í undanriðli ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu. Tvö efstu liðin í […]

Leikmannakynning – Tinna Björk Birgisdóttir

Nafn: Tinna Björk Birgisdóttir Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Af sumum tintin, annars bara Tinna. Staða á vellinum: Varnarmaður. Fyrri lið: Uppalin í Breiðablik. Besti samherjinn? Verð að gefa […]