Mótherjar FRAM í undanúrslit EHF Cup

Eins og einhverjir muna e.t.v. eftir þá tók meistaraflokkur kvenna FRAM þátt í Evrópukeppni í haust – EHF Cup. FRAM lék þar fyrst við Olympia HC London og sigraði örugglega […]
FRAM – Grindavík á sunndag kl. 19:00 í Egilshöll

Leikmannakynning – Áslaug Inga Barðadóttir

Nafn: Áslaug Inga Aldur: 27 Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Slauga, Fluffy, svo hefur pabbi hennar Huldu stundum kallað mig Pepe Reina. Staða á vellinum: Stend vörðin í markinu Fyrri lið: BÍ/Bolungarvík og FC Drulluflottar Besti samherjinn? Það er […]