Stuðningsmannakvöld FRAM 22.mars

Laugardagskvöldið 22.mars ætla stuðningsmenn og leikmenn meistaraflokks Fram í knattspyrnu að koma saman í Safamýrinni og stilla saman strengi fyrir sumarið. Leikmenn Fram eru að fara í æfingaferð til Spánar […]

Leikmannakynning – Birna Sif Kristinsdóttir

Nafn: Birna Sif Kristinsdóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Ekki neitt Staða á vellinum: Vörninni Fyrri lið: Fjölnir, ÍBV, Stjarnan Besti samherjinn? Framliðið Hver tekur mest í bekkpressu? Dagmar Ýr (Staðfest) Mesti sprellarinn í liðinu? Áslaug Inga og […]