FRAM – FH, 25 – 28

Við FRAMarar áttum ekki nógu gott kvöld í Safamýrinni þegar við mættum vöskum drengjum úr Hafnarfirði.  Leikurinn byrjaði illa, vörnin var slök, okkur voru mislagðar hendur í sókninni og markvarslan […]

Leikmannakynning – Þóra Rut Jónsdóttir

Nafn: Þóra Rut Jónsdóttir Aldur: 21 Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Heima á Íslandi er minna um gælunöfn en hér á Ítalíu eru þau orðin frekar mörg, Dóra, Póra en Bóra er án […]